ÍR lagði Grindavík í kvöld með 79 stigum gegn 72 í Subway deild karla. Eftir leikinn er ÍR í 9. sæti deildarinnar með 6 stig á meðan að Grindavík er í 3. sætinu með 12 stig.

Sigurinn var sá þriðji sem ÍR vinnur í röð heima í Hellinum í Breiðholti.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Friðrik Inga Rúnarsson þjálfara ÍR eftir leik í Hellinum.