Fókus kom saman og fór yfir síðustu umferð Subway deildar kvenna, spáði fyrir um þá næstu og velti fyrir sér hverjir væru efnilegustu leikmenn landsins.

Umsjónarmaður Fókus er fyrrum leikmaðurinn og þjálfarinn Ólöf Helga Pálsdóttir Woods, en henni til halds og trausts í dag var ritstjóri Körfunnar Davíð Eldur.

Fókus er í boði Kristalls, Lykils og Subway.