Fókus kom saman og fór yfir síðustu umferð Subway deildar kvenna, spáði fyrir um þá næstu og velti fyrir sér vandræðum Skallagríms, sem á dögunum dró lið sitt úr keppni í Subway deildinni.

Umsjónarmaður Fókus er fyrrum leikmaðurinn og þjálfarinn Ólöf Helga Pálsdóttir Woods, en henni til halds og trausts í dag var ritstjóri Körfunnar Davíð Eldur.

Fókus er í boði Kristalls, Lykils og Subway.