Elvar Már Friðriksson og Antwerp Giants máttu þola tap í kvöld í fyrsta leik sínum í annarri umferð Fiba EuroCup fyrir Kyiv, 90-82.

Á tæpum 30 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Elvar Már 4 fráköstum, 10 stoðsendingum og stolnum bolta.

Næsti leikur Elvars og Giants í keppninni er þann 15. desember gegn Crailsheim Merlins.

Tölfræði leiks

Upptaka af leiknum: