Einn leikur fer fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Hrunamenn taka á móti Haukar kl. 19:15 á Flúðum.

Fyrir leikinn eru Haukar í efsta sæti deildarinnar með 22 stig á meðan að Hrunamenn eru í 8. sætinu með 8 stig.

Liðin hafa í eitt skipti mæst áður í vetur. Þann 20. október lögðu Haukar lið Hrunamanna nokkuð örugglega heima í Ólafssal, 112-76. Framlagshæsti leikmaður Hauka í þeim leik var Emil Barja með 12 stig, 10 fráköst og 8 stoðsendingar. Fyrir Hrunamenn var það Clayton Ladine sem dró vagninn með 19 stigum, 5 fráköstum og 6 stoðsendingum.

Staðan í deildinni

This image has an empty alt attribute; its file name is 3-1-1024x171.png

Leikur dagsins

Fyrsta deild karla

Hrunamenn Haukar – kl. 19:15