Þór lagði KR nokkuð örugglega í kvöld í Subway deild karla, 101-85. Eftir leikinn er Þór í efsta sæti deildarinnar með 14 stig á meðan að KR er í 7. sætinu með 8 stig.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Brynjar Þór Björnsson leikmann KR eftir leik í Þorlákshöfn.

This image has an empty alt attribute; its file name is 3-1-1024x171.png

Viðtal / Magnús Elfar