Bjarni Guðmann Jónsson og Fort Hays State Tigers lögðu Newman í gærkvöldi í bandaríska háskólaboltanum, 82-57.

Það sem af er tímabili hafa Fort Hays unnið níu leiki og tapað einum.

Bjarni hafði hægt um sig sóknarlega í leiknum, en skilaði frákasti og vörðu skoti á 4 mínútum spiluðum.

Næsti leikur Bjarna og Fort Hays er þann 1. janúar gegn Northeastern State.

Tölfræði leiks