Aukasendingin fékk til sín Hrafn Kristjánsson og Guðmund Auðunn til þess að ræða fréttir vikunnar, Subway deild karla og VÍS bikarkeppnina.

Þá er í lokin valið í tvö byrjunarlið. Það fyrra af bestu bandarísku leikmönnum deildarinnar, en það seinna bestu evrópsku leikmenn deildarinnar.

Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils og Subway.