Aukasendingin fékk til sín Þann Hundtrygga Hraunar Karl og Þann Loftslagskvíðna Guðmund Auðunn til þess að ræða fréttir vikunnar, Subway deild karla og fyrstu deildina.

Þá er í lokin farið yfir hvaða íslensku leikmenn hafa verið bestu viðbæturnar við sín lið í Subway deildinni og hvaða leikmenn hafa ekki skilað því sem til var ætlast.

Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils og Subway.