Aukasendingin fékk til sín Snáða 1 Ísak Wium og Þann Hundtrygga Hraunar Karl til þess að gera upp árið 2021 í sannkallaðri áramótabombu. Veitt eru verðlaun fyrir bestu leikmenn, valið í úrvalslið, besti ungi leikmaður, besti þjálfari, besti landsliðsmaður og margt, margt fleira. 

Þá eru einnig til umræðu stærstu fréttir og félagaskipti ársins, sem og hver staðan í annarri og fyrstu deildinni hefur verið það sem af er tímabili.

Listen on Apple Podcasts

Í lokin er svo farið yfir leikina sem framundan eru nú á milli jóla og nýárs.

Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils og Subway.