Fyrsti leikur átta liða úrslita VÍS bikarkeppni kvenna fer fram í dag.

Njarðvík tekur á móti Fjölni í Ljónagryfjunni kl. 17:00.

Liðin hafa í tvígang mæst íSubway deildinni í vetur og hefur Njarðvík haft sigur í báðum.

Njarðvík vann með 10 stigum í Ljónagryfjunni þann 10. október, 71-61 og með 7 stigum í Dalhúsum þann 24. nóvember.

Leikur dagsins

VÍS bikarkeppni kvenna

Njarðvík Fjölnir – kl. 17:00