Körfuboltaárinu 2021 fer senn að ljúka en um áramót er hefð að líta um öxl og sjá hvað stóð uppúr á árinu. Margar stórar fréttir voru birtar á Körfunni á árinu enda stórt ár að baki. Það er þó ekki alltaf samansem merki milli þess að vera stór frétt og vera aðsóknarmikil.

Hér að neðan eru tíu vinsælustu fréttir ársins 2021 á Körfunni.

1

Ariana Moorer útskýrir ósættið sem varð til þess að hún fór frá Fjölni “Það sem sagt var við mig, ætti enginn leikmaður að heyra”

2

Andlát: Ágúst H. Guðmundsson

3

Keflavík slítur samsstarfi sínu við Max Montana vegna brots á agareglum

4

Helstu stuðningsmenn KR gera samning við Val

5

Fyrrum landsliðsmaður sterkasti maður Íslands

6

Dominos deildin kveður að þessu tímabili loknu – Nýtt nafn á efstu deildum á því næsta

7

Óvíst hvort Matthías Orri verði með KR í vetur “Ef ég spila verð ég alltaf í Vesturbænum”

8

Adomas Drungilas yfirgefur Íslandsmeistara Þórs

9

Þórsarar deildarmeistarar í 4. deild karla

10

Gunnar Einarsson tekur skóna fram á nýjan leik