Sjöunda umferð Subway deildar karla kláraðist í kvöld með tveimur leikjum.

Íslandsmeistarar Þórs lögðu nafna sína frá Akureyri í Icelandic Glacial Höllinni í fyrri leik kvöldsins, en í þeim seinni vann Keflavík lið Vals í Blue Höllinni.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Subway deild karla

Þór 110 – 81 Þór Akureyri

Keflavík 79 – 78 Valur