Sjöunda umferð Subway deildar kvenna fórr af stað í kvöld með þremur leikjum.

Líkt og áður á tímabilinu frestast leikur Hauka vegan þátttöku þeirra í riðlakeppni EuroCup, en að þessu sinni er það leikur þeirra gegn Breiðablik.

Fjölnir lagði Val í framlengdum leik í Origo Höllinni, Grindavík vann Skallagrím í HS Orku Höllinni og í Njarðvík unnu heimakonur granna sína úr Keflavík í toppslag deildarinnar.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Subway deild kvenna

Valur 74 – 84 Fjölnir

Grindavík 88 – 61 Skallagrímur

Njarðvík 77 – 70 Keflavík