Fjórir leikir fóru fram í Subway deild karla í kvöld. Íslandsmeistarar Þórs unnu Breiðablik, Keflavík vann Þór Akureyri, Tindastóll vann Vestra og Valur vann ÍR.

Úrslit

Subway deild karla

Breiðablik 102-104 Þór Þorlákshöfn

Þór Akureyri 56-70 Keflavík

Tindastóll 92-81 Vestri

Valur 92-79 ÍR