Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld. Skallagrímur vann Selfoss, Álftanes vann Hrunamenn, Haukar unnu Hamar og Sindri vann ÍA.

Úrslit

1.deild karla

Skallagrímur 83-77 Selfoss

Álftanes 114-91 Hrunamenn

Hamar 77-99 Haukar

ÍA 89-104 Sindri