Í öðrum þætti mætir Helena Rafnsdóttir, leikmaður Njarðvíkur, undir körfuna og ​ræðir uppgang Njarðvíkur liðsins og væntingar liðsins fyrir tímabilið 2021/22. 

Helena fer yfir gengi hins umtalaða 2003 árgangs og velur úrvalslið sitt í Subway deildinni.

Undir Körfunni er í boði Lykils, Kristalls og Subway.