Þrír leikir á dagskrá Subway deildarinnar

Sjöunda umferð Subway deildar kvenna fer af stað í kvöld með þremur leikjum.

Líkt og áður á tímabilinu frestast leikur Hauka vegan þátttöku þeirra í riðlakeppni EuroCup, en að þessu sinni er það leikur þeirra gegn Breiðablik.

Í kvöld tekur Valur á móti Fjölni, Skallagrímur heimsækir Grindavík og í Njarðvík er innansveitarkronika þegar Keflavík kemur í heimsókn.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Subway deild kvenna

Valur Fjölnir – kl. 18:30

Grindavík Skallagrímur – kl. 19:15

Njarðvík Keflavík – kl. 20:30