Júlíus Orri Ágústsson og félagar í Caldwell Cougars lutu í lægra haldi fyrir Southern New Hampshire, 58-67, í fyrsta leik undirbúningstímabilsins hjá Caldwell háskólanum.

Júlíus Orri komst ekki á blað á þeim þremur mínútum sem hann spilaði en Anthony Cooper og Nichus Jackson voru stigahæstir hjá Caldwell með 14 stig hvor.

Tölfræði leiksins