Ísland lagði Holland í gærkvöldi í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2023, 77-79.

Hérna er meira um leikinn

Martin Hermannsson var atkvæðamestur fyrir Ísland í dag með 27 stig, 4 fráköst og 3 stoðsendingar. Ægir Þór Steinarsson kom honum næstur með 15 stigum, 4 fráköstum og 6 stoðsendingum.

Hér fyrir neðan má sjá það helsta úr leiknum: