Ragnheiður Björk Einarsdóttir og Eckert Tritons lögðu í gærkvöldi lið Columbus State Cougars í bandaríska háskólaboltanum, 62-56.

Tritons farið vel af stað á tímabilinu, unnið alla þrjá leiki sína til þessa.

Ragnheiður var atkvæðamest í liði Tritons í leiknum. Á 40 mínútum spiluðum skilaði hún 18 stigum, 6 fráköstum, stoðsendingu og vörðu skoti.

Næsti leikur Ragnheiðar og Tritons er þann 1. desember gegn Saint Leo University.

Tölfræði leiks

  • ESPN Player mun sýna yfir 2000 leiki í vetur
  • Fylgstu með með því að gerast áskrifandi hér: https://bit.ly/ESPNKarfan
  • Öllum nýjum áskriftum fylgir 7 daga frí prufa
  • ESPN Player smáforritið er aðgengilegt á spjaldtölvum, símum og Android Tv
  • ESPN Player er aðeins á ensku