Þór lagði heimamenn í Keflavík fyrr í kvöld í 5. umferð Subway deildar karla, 80-89.

Eftir leikinn eru liðin jöfn að stigum í efstu sætum deildarinnar, bæði með fjóra sigra og eitt tap það sem af er tímabili líkt og Grindavík.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Ragnar Örn Bragason leikmann Þórs eftir leik í Blue Höllinni.