Orri Hilmarsson og Cardinal Stritch Wolves máttu þola tap í gærkvöldi fyrir Trinity International Trojans í bandaríska háskólaboltanum, 81-87.

Það sem af er tímabili hafa Wolves unnið tvo leiki og tapað fimm.

Á 35 mínútum spiluðum skilaði Orri 16 stigum og 5 fráköstum.

Næsti leikur Orra og Wolves er þann 1. desember gegn Judson University.

Tölfræði leiks

  • ESPN Player mun sýna yfir 2000 leiki í vetur
  • Fylgstu með með því að gerast áskrifandi hér: https://bit.ly/ESPNKarfan
  • Öllum nýjum áskriftum fylgir 7 daga frí prufa
  • ESPN Player smáforritið er aðgengilegt á spjaldtölvum, símum og Android Tv
  • ESPN Player er aðeins á ensku