Fjórir leikir fóru fram í kvöld í 5. umferð Subway deildar karla.
Valur lagði Stjörnuna í MGH, ÍR vann Þór Akureyri í Hellinum, KR hafði betur gegn Vestra á Ísafirði og í Blue Höllinni lagði Þór heimamenn í Keflavík.
Leikir dagsins
Subway deild karla
Stjarnan 79 – 91 Valur
ÍR 86 – 61 Þór Akureyri
Vestri 75 – 87 KR
Keflavík 80 -90 Þór