Sjöunda umferð Subway deildar karla fór af stað í kvöld með fjórum leikjum.

ÍR lagði KR í Hellinum, Njarðvík vann Breiðablik í Ljónagryfjunni, Vestri hafði betur gegn Grindavík á Jakanum og í MGH báru heimamenn í Stjörnunni sigurorð af Tindastól.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Subway deild karla

ÍR 107 – 85 KR

Njarðvík 110 – 105 Breiðablik

Vestri 86 – 71 Grindavík

Stjarnan 87 – 73 Tindastóll