Fjórir leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Fjölnir lagði Sindra í Dalhúsum, Álftanes vann Skallagrím í Borgarnesi, Selfoss hafði betur gegn Hamar í Vallaskóla og í Ólafssal kjöldró topplið Hauka nýliða ÍA.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Fyrsta deild karla

Fjölnir 103 – 91 Sindri

Skallagrímur 79 – 91 Álftanes

Selfoss 79 – 76 Hamar

Haukar 108 – 66 ÍA