Ísland mætir heimamönnum í Hollandi komandi föstudag 26. nóvember í fyrsta leik undankeppni HM 2023.

“Íslendingar eru klárir í að verða öskubuskuævintýri undankeppninnar”

Ásamt Hollandi er Ísland í riðli með Rússlandi og Ítalíu, en í þessu landsliðsglugga leikur liðið tvo útileiki, líkt og tekið var fram gegn Hollandi nú á föstudag og svo gegn Rússlandi í Sankti Pétursborg komandi mánudag 29. nóvember.

Hérna er heimasíða mótsins

Karfan ræddi við leikmann liðsins Ólaf Ólafsson um aðstæður í Hollandi, möguleika Íslands í leikjunum tveimur og hvernig það sé að vera sá elsti í liðinu.

Viðtal / Hannes Sigurbjörn Jónsson