Í dag var dregið í átta liða úrslitum VÍS bikarkeppni karla og kvenna, en leikið verður dagana 11.-13. desember.

Hérna er drátturinn í heild

Karfan spjallaði við Máté Dalmay þjálfara Hauka eftir að ljóst var að liðið mætir Keflavík í Blue Höllinni í 8 liða úrslitunum.