Martin Hermannsson og Valencia lögðu í kvöld Virtus Bologna í 4. umferð EuroCup, 96-97.

Eftir leikinn eru Valencia í 3.-8. sæti Briðils keppninnar með tvo sigra og tvö töp það sem af er tímabili.

Á tæpum 20 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Martin 11 stigum og 5 stoðsendingum.

Næsti leikur Valencia í keppninni er þann 17. nóvember gegn Bourg en Bresse.

Tölfræði leiks