Lykilleikmaður 5. umferðar Subway deildar karla var leikmaður Vals Kristófer Acox.
Í sterkum sigri Vals á Stjörnunni í MGH var Kristófer besti leikmaður vallarins. Á um 35 mínútum spiluðum skilaði hann 25 stigum, 10 fráköstum, 2 stoðsendingum, 4 stolnum boltum og 2 vörðum skotum. Þá var skotnýting hans til fyrirmyndar, 73% í öllum skotum, en hann fékk 37 framlagsstig í heild fyrir frammistöðuna.

Lykilleikmenn:
- umferð – Shawn Derrick Glover / KR
- umferð – Hilmar Pétursson / Breiðablik
- umferð – Ronaldas Rutkauskas / Þór
- umferð – David Okeke / Keflavík
- umferð – Kristófer Acox / Valur