Lykilleikmaður 7. umferðar Subway deildar kvenna var leikmaður Njarðvíkur Aliyah A’taeya Collier.
Í sterkum sigri í toppslag gegn Keflavík var Aliyah besti leikmaður vallarins. Á tæpum 37 mínútum spiluðum skilaði hún 27 stigum, 16 fráköstum, 5 stoðsendingum og 2 stolnum boltum. Þá var hún einnig nokkuð skilvirk í leiknum með 27 í framlag fyrir frammistöðuna.

Lykilleikmenn: