Kristófer var sjóðandi í kvöld gegn Breiðablik “Bara búinn að vera hérna inni að skjóta”

Grindavík lagði Breiðablik í kvöld í 5. umferð Subway deildar karla, 100-84.

Grindavík er eftir leikinn í efsta sæti deildarinnar með fimm sigra og eitt tap á meðan að Breiðablik er í 9.-11. sætinu með einn sigur og fimm tapaða það sem líkt og Vestri og ÍR.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Kristófer Breka Gylfason leikmann Grindavíkur eftir leik í HS Orku Höllinni. Kristófer átti stórleik fyrir gula í kvöld, skoraði 26 stig og tók 8 fráköst á 28 mínútum spiluðum.

Viðtal / Oddur Ólafs