Haukar leika í kvöld fjórða leik sinn í riðlakeppni FIBA EuroCup er liðið heimsækir Villeneuve d´Ascq LM í Frakklandi.

Til þessa hafa Haukar tapað fyrstu þremur leikjum sínum í riðlakeppninni, en fyrri leiknum gegn d ´Ascq töpuðu þær 41-84 þann 14. október síðastliðinn.

Leikur kvöldsins hefst kl. 19:00 og verður í beinni útsendingu FIBA hér fyrir neðan.

Hérna er heimasíða mótsins

Hérna verður hægt að fylgjast með lifandi tölfræði