Fjölnir lagði Breiðablik nokkuð örugglega í Smáranum í kvöld í Subway deild kvenna,

Eftir leikinn er Fjölnir í 3.-4. sæti deildarinnar með 10 stig líkt og Fjölnir á meðan að Breiðablik er í 7. sætinu með 2 stig.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Halldór Karl Þórsson þjálfara Fjölnis eftir leik í Smáranum.