Fókus kom saman og fór yfir fyrstu leiki eftir landsleikjahlé, mikilvægan sigur Grindavíkur á Breiðablik, vafaatriði í Dalhúsum, erfitt gengi Skallagríms og margt fleira.

Umsjónarmaður Fókus er fyrrum leikmaðurinn og þjálfarinn Ólöf Helga Pálsdóttir Woods, en henni til halds og trausts í dag var ritstjóri Körfunnar Davíð Eldur.

Fókus er í boði Kristalls, Lykils og Subway.