Fjórir leikir eru í kvöld í 5. umferð Subway deildar karla.

Stjarnan tekur á móti Val í MGH, ÍR og Þór Akureyri mætast í Hellinum, Vestri tekur á móti KR á Ísafirði og í Blue Höllinni eigast við Keflavík og Þór.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Subway deild karla

Stjarnan Valur – kl. 18:15

ÍR Þór Akureyri – kl. 18:15

Vestri KR – kl. 19:15

Keflavík Þór – kl. 20:15