Elvar Már Friðriksson var besti maður vallarins er Antwerp mætti Okapi Aalst í BNXT deildinni í gær. Endaði hann með 21 stig og 11 stoðsendingar í 91-69 sigri Antwerp.

Elvar Már hefur farið vel af stað með liðinu en hann er með 10,2 stig og 6,6 stoðsendingar að meðaltali í leik fyrir Antwerp sem hefur unnið sex af fyrstu níu leikjum sínum í deildinni.

Tölfræði leiksins