Christos umboðsmaður Elvars og Martins fyrir leikinn gegn Hollandi “Félög eru áhugasöm um þróun íslenskra leikmanna”

Ísland mætir heimamönnum í Hollandi í kvöld kl. 18:30 í fyrsta leik undankeppni HM 2023.

Ásamt Hollandi er Ísland í riðli með Rússlandi og Ítalíu, en í þessu landsliðsglugga leikur liðið tvo útileiki, líkt og tekið var fram gegn Hollandi nú í kvöld og svo gegn Rússlandi í Sankti Pétursborg komandi mánudag 29. nóvember.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Christos Lazarou framkvæmdarstjóra Tangram umboðsskrifstofunnar, en tveir umbjóðendur hans, Elvar Már Friðriksson og Martin Hermannsson verða í liði Íslands í kvöld.

Viðtal / Hannes Sigurbjörn Jónsson