Tarbes lagði Hauka rétt í þessu í riðlakeppni EuroCup í Ólafssal, 41-79.

Leikurinn síðasti heimaleikur Hauka í keppninni, en þær eiga einn leik eftir úti í Tékklandi gegn Brno.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Bjarna Magnússon þjálfara Hauka eftir leik í Ólafssal.

Viðtal / Jóhannes Albert