Íslandsmeistarar Vals lögðu Skallagrím í kvöld í 9. umferð Subway deildar kvenna, 92-47. Eftir leikinn er Valur í 3. sæti deildarinnar með 12 stig á meðan að Skallagrímur er í 8. sætinu, enn án sigurs.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Berglindi LáruGunnarsdóttur aðstoðarþjálfara Vals eftir leik í Origo Höllinni.