Ísland lagði heimamenn í Hollandi í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2023, 77-79. Eftir leikinn er Ísland því efst í riðlinum ásamt Russlandi sem vann Ítalíu fyrr í dag í hinum leik riðilsins.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Baldur Þór Ragnarsson aðstoðarþjálfara liðsins eftir leik í Topsportcentrum í Almere í kvöld.

Viðtal / Hannes Sigurbjörn Jónsson