Aukasendingin fékk Þann Hundtrygga og Hrafn Kristjánsson til þess að fara yfir fréttir vikunnar, ræða bikarkeppnina, síðustu/næstu í Subway deild karla, fyrstu deildina og margt fleira. Þá er valið í landslið karla, en seinna í mánuðinum mun liðið leika fyrstu leiki sína í undankeppni HM gegn Hollandi og Rússlandi.

Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils og Subway.