Aukasendingin fékk Þann Hundtrygga og Siggeir Ævarsson til að ræða fréttir vikunnar, síðustu og næstu umferð í Subway deild karla og margt fleira. 

Þá er í lokin viðtal við fyrrum leikmann Íslandsmeistara Þórs, Styrmi Snær Þrastarson um nýtt upphaf hans með Davidson í bandaríska háskólaboltanum, en deildarkeppni þeirra er að rúlla af stað þessa vikuna.

Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils og Subway.