Aukasendingin fékk til sín Þann Hundtrygga og Snáða 2 Máté Dalmay til þess að ræða fréttir vikunnar, landsliðsvalið og fyrstu deildina. Þá eru veitt verðlaun fyrir fyrstu sjö umferðir Subway deildar karla, þar sem besti leikmaður, mestu framfarir, besti þjálfari, fimma manna úrvalslið og margt fleira er valið.

Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils og Subway.