Fjórir leikir fara fram í 16 liða úrslitum VÍS bikar karla í kvöld.

ÍR heimsækir Þór í Höllina á Akureyri, Vestri og Haukar eigast við á Jakanum á Ísafirði, í Vallaskóla á Selfossi taka heimamenn á móti Þór og KR heimsækir Keflavík.

Leikir dagsins

VÍS bikar karla 

Þór Ak ÍR – kl. 18:00

Vestri Haukar – kl. 18:15

Selfoss Þór – kl. 19:15

Keflavík KR – kl. 19:30