Þriðja umferð Subway deildarinnar fór af stað í kvöld með fjórum leikjum.

Grindavík lagði KR í HS Orku Höllinni, Breiðablik laut í lægra haldi gegn Tindastól í Síkinu, Stjarnan tapaði fyrir Íslandsmeisturum Þórs í MGH.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Subway deild karla

Grindavík 90 – 80 KR

Tindastóll 120 – 117 Breiðablik

Stjarnan 92 – 97 Þór

ÍR 73 – 89 Keflavík