Fjórða umferð Subway deildar karla kláraðist í kvöld með tveimur leikjum.

KR hafði betur gegn Njarðvík á Meistaravöllum og á Akureyri bar Stjarnan sigurorð af heimamönnum í Þór.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Subway deild karla

KR 91 – 75 Njarðvík

Þór Akureyri 68 – 94 Stjarnan