Fyrsti leikur 4. umferðar Subway deildar karla fór fram í kvöld.

Grindavík lagði Njarðvík í HS Orku Höllinni, 87-82.

Eftir leikinn eru liðin jöfn að stigum, hvort um sig með þrjá sigra og eitt tap það sem af er tímabili.

Tölfræði leiks

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Subway deild karla

Grindavík 87 – 82 Njarðvík