Fyrsta umferð Subway deildar karla kláraðist í kvöld með tveimur leikjum.

Grindavík lagði Þór Akureyri í HS Orku Höllinni og í Síkinu á Sauðárkróki unnu heimamenn í Tindastóli lið Vals.

Hérna er staðan í deildinni

Leikir dagsins

Subway deild karla

Grindavík 69 – 61 Þór Akureyri

Tindastóll 76 – 62 Valur