Þrír leikir fóru fram í Subway deild kvenna í kvöld. Keflavík vann Fjölni í Dalhúsum, Íslandsmeistarar Vals lögðu Breiðablik í Origo höllinni og Njarðvík vann Grindavík í HS-Orku höllinni.

Úrslit kvöldsins

Subway deild kvenna

Fjölnir 77-89 Keflavík

Grindavík 58-67 Njarðvík

Valur 73-70 Breiðablik

Staðan í deildinni